Fara beint í efnið

Innlögn á sjúkrahús

Þegar einstaklingur leggst inn á sjúkrahús er það eftir aðstæðum hvers og eins. Hægt er að leggjast inn á:

  • Göngudeild: einstaklingur á bókaðan tíma, en dvelur ekki yfir nótt.

  • Dagdeild: einstaklingur fær sjúkrarúm fyrir rannsóknir eða skurðaðgerðir en dvelur ekki yfir nótt. Þetta getur falið í sér meðferðir eins og minniháttar skurðaðgerðir, skilun eða lyfjameðferð.

  • Legudeild: dvalið er á sjúkrahúsi í 1 nótt eða lengur vegna rannsókna, læknismeðferðar eða skurðaðgerðar.

Frá innlögn að útskrift