LyflŠkningasvi­

LyflŠkningasvi­ spannar starfsemi lyflŠkninga, ge­lŠkninga, endurhŠfingar- og ÷ldrunarlŠkninga og barnalŠkninga ßsamt starfsemi lyflŠkningadeildar,

LyflŠkningasvi­

Smellið til að stækka - Skipurit lyflækningasviðsLyflækningasvið spannar starfsemi lyflækninga, geðlækninga, endurhæfingar- og öldrunarlækninga og barnalækninga ásamt starfsemi lyflækningadeildar, almennrar göngudeildar, geðdeildar, Kristnesspítala og barnadeildar. Þá er sjúkrahúsapótek einnig innan sviðsins, auk þess sem næringarteymi og lyfjanefnd tilheyra sviðinu.

Yfirmaður sviðsins er framkvæmdastjóri lyflækningasviðs. Næsti yfirmaður hans er forstjóri. Staðgengill framkvæmdastjóra er framkvæmdastjóri handlækningasviðs eða bráða-, fræðslu- og gæðasviðs. 

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112