SvŠfingalŠkingar

Forst÷­ulŠknir er Girish Hirlekar Forst÷­uhj˙krunarfrŠ­ingur er Sˇlveig Bj÷rk Skjaldardˇttir ┴ svŠfingadeild starfa svŠfingahj˙krunarfrŠ­ingar og

SvŠfingadeild


Á svæfingadeild starfa svæfingahjúkrunarfræðingar og svæfingalæknar, sem í sameiningu sjá um líðan aðgerðasjúklinga. Markmiðið er að veita þá bestu þjónustu sem kostur er á og tryggja velferð og öryggi sjúklinga í aðgerðaferlinu.

Auk skurðstofanna sinnir svæfingadeildin slysa- og bráðamóttöku, röntgendeild, geðdeild og fæðingadeild. Einnig kemur svæfingadeildin að sérhæfðari verkefnum eins og ísetningu æðaleggja, endurlífgun og verkjaþjónustu á öðrum deildum.

Starfsfólk deildarinnar tekur virkan þátt í kennslu læknanema, hjúkrunarnema, þjálfun sjúkraflutningamanna og kennslu í endurlífgun fyrir lækna og hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri.

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112