Sumarstarfsemi Sj˙krah˙ssins ß Akureyri 2017

Sker­ing ver­ur ß starfsemi Sj˙krah˙ssins ß Akureyri sumari­ 2017 ß eftirfarandi deildum samkvŠmt starfsemis- og

Sumarstarfsemi Sj˙krah˙ssins ß Akureyri 2017

Skerðing verður á starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri sumarið 2017 á eftirfarandi deildum samkvæmt starfsemis- og rekstraráætlun ársins.

Deild

Skerðingartímabil

Almenn göngudeild

Móttaka dagsjúklinga lokuð á föstudögum 12/6 - 18/8.
Meltingarfæraspeglun: Lokað á föstudögum 12/6-18/8.
Smáaðgerðastofa verður lokuð frá 19/6 í óákveðinn tíma.
Ljósameðferð er lokuð 21/6-21/7
Sáramóttaka verður opin á mánudögum, hálfan daginn á þriðjudögum og fimmtudögum á tímabilinu 21/6-25/8 og lokuð 17/7-25/7, þann tíma opin sáramóttaka hjá HSN
Innkirtlamóttaka hjúkrunarfræðinga verður lokuð 17/7 - 25/8
Næringarráðgjafi í fríi 15/6 - 5/7.

Barnadeild – barnalækningar

Bráðastarfsemi á sumarorlofstíma 1/6-28/8.

Þjónusta við ferlisjúklinga verður skert að hluta vegna orlofa.

Deild kennslu-, vísinda og gæða

Skerðing á starfsemi yfir sumarleyfistíma vegna sumarleyfa starfsfólks, engin afleysing

Geðdeild – geðlækningar

Bráðastarfsemi á legudeild á orlofstíma 28/5 – 2/9

Dag- og göngudeildarþjónusta skerðist vegna sumarleyfa starfsfólks

Kristnesspítali

Skert starfsemi 1/7-7/7 og 8/8-13/8.

Lokað 8/7 - 7/8

Frá 14/8 venjuleg starfsemi.

Myndgreiningadeild

Á tímabilinu 26/6 – 11/8 er samdráttur í valstarfsemi klínískra deilda og taka verkefni myndgreiningar miða af því.

Rannsóknadeild

Á tímabilinu 26/6 – 11/8 er samdráttur í valstarfsemi klínískra deilda og taka verkefni rannsóknadeildar miða af því.

Skurðlækningadeild:

- Skurðlækningar

- Bæklunarlækningar

- HNE- lækningar

- Kvensjúkdómalækningar

Innritunarmiðstöð

Möguleg valstarfsemi tekur mið af bráðastarfsemi og aðgengi að skurðstofum.

Dregið verður úr starfsemi innritunarmiðstöðvar á skerðingartímabilum skurðstofu

Skurðstofur og svæfingar

Tímabilið 6. júní til og með 23. júní verða 7 skurðstofudagar í viku fyrir valaðgerðir.

Tímabilið 26. júní til og með 11. ágúst verða 5 skurðstofudagar í viku fyrir valaðgerðir.

Tímabilið 14. ágúst til og með 1. september verða 7 skurðstofudagar í viku fyrir valaðgerðir.

 

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112