Ég undirritaður/undirrituð skrái mig hér með í Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri og samþykki greiðslu á 6.000 kr. árgjaldi.
Árgjaldið verður innheimt einu sinni á ári í maí og greiðsluseðill sendur í heimabanka.
Kennitala hollvinasamtakanna er 640216-0500 og reikningsnúmer 0565-26-10321
Óskir þú eftir nánari upplýsingum er tölvupóstfangið hollvinir@sak.is
Markmið samtakanna er að styðja við og styrkja starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri. Skal það gert með því að vekja athygli á og hvetja til eflingar starfseminnar á opinberum vettvangi í samráði við yfirstjórn sjúkrahússins og eins með öflun fjár til styrktar starfseminni.
Uppfært: þri 8.nóv 2022