Sjúkrahúsið á Akureyri

Sjúkrahúsið á Akureyri hefur markað eftirfarandi umhverfisstefnu: Að unnið verði samkvæmt umhverfisstjórnunarkerfi sem er ISO 14001 vottað. Að

Umhverfisstefna

Sjúkrahúsið á Akureyri hefur markað eftirfarandi umhverfisstefnu:

  • Að unnið verði samkvæmt umhverfisstjórnunarkerfi sem er ISO 14001 vottað.
  • Að starfandi verði umhverfisráð sem innleiði stefnuna, geri umhverfisgreiningu og forgangsraði úrbótarverkefnum.
  • Að reglulega verði veitt fræðsla um umhverfismál.
  • Að vörunýting verði bætt og stuðlað að notkun á umhverfisvænum vörum.
  • Lágmarka úrgang og auka endurvinnslu og endurnýtingu.
  • Að notaðir verði hreinir orkugjafar.
  • Að starfsmenn verði hvattir til að nota umhverfisvænan og heilsusamlegan ferðamáta.
  • Sjúkrahúsið á Akureyri er aðili að verkefninu Græn skref sem inniheldur markmið um að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum vegna starfsemi og efla umhverfisvitund starfsmanna.
  • Grænt bókhald unnið, kynnt og birt árlega.

Umhverfisráð í samráði við framkvæmdastjórn metur framvindu stefnunnar og miðlar upplýsingum til starfsfólks og viðeigandi aðila.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112