Sjúklingar / aðstandendur

Starfsfólk sjúkrahússins kappkostar að sinna skjólstæðingum sínum sem best verður á kosið, af fagmennsku og góðum hug. Markmiðið er að gera einstaklingum

Sjúklingar / aðstandendur

Starfsfólk sjúkrahússins kappkostar að sinna skjólstæðingum sínum sem best verður á kosið, af fagmennsku og góðum hug. Markmiðið er að gera einstaklingum sem til okkar leita kleift að ná eins góðum bata og kostur er í hvert sinn.

Til að ná sem bestum árangri er mikilvægt að vera virkur í meðferðinni og taka vel eftir, jafnvel skrifa niður hvernig meðferðaplan og eftirmeðferð á að vera eftir að heim er komið.

Markmið okkar er að:

  • bjóða upp á fyrirmyndarþjónustu
  • stytta biðtíma
  • þeir sem til okkar leiti séu ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá
 

Við viljum minna sjúklinga og aðstandendur á að samkvæmt lögum er Sjúkrahúsið á Akureyri tóbakslaus staður og notkun tóbaks/veiptækja því bönnuð, innan veggja sem og á lóð.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112