Þegar einstaklingur leggst inn á sjúkrahús er að ýmsu að hyggja hér má finna hagnýtar upplýsingar sem gott er að hafa í huga. Þess ber þó að gæta að listinn er ekki tæmandi.