Heimsóknatímar

Eftirfarandi breytingar eru í gildi frá 12.12.2022 Gestir sem eru með einkenni sem geta samrýmst öndunarfærasýkingum mega ekki koma í heimsókn fyrr en

Heimsóknartímar

Eftirfarandi breytingar eru í gildi frá 12.12.2022

Gestir sem eru með einkenni sem geta samrýmst öndunarfærasýkingum mega ekki koma í heimsókn fyrr en einkenni eru gengin yfir.

Grímuskylda er tímabundið á alla heimsóknargesti. 

Einn gestur er leyfður í hverjum heimsóknartíma nema í undantekningartilfellum  og þá í samráði við starfsfólk deilda. 

Heimsóknartímar eru eftirfarandi á:
Lyflækningadeild, skurðlækningadeild og geðdeild frá kl. 16:00-17:00 og 19:00-20:00.
Gjörgæslu eftir samkomulagi.
Kristnesspítala kl 16:00 - 18:00
Fæðingadeild: Heimsóknir eru ekki leyfðar nema í undantekningartilfellum.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112