Á sjúkrahúsinu

Lyf og lyfjagjafir:Mikilvægt að hafa með sér lyfjakort og lyf eða fæðubótarefni sé viðkomandi að nota slíkt.Muna eftir að taka innöndunarpústin með.Gott

Á sjúkrahúsinu

Lyf og lyfjagjafir:
Mikilvægt að hafa með sér lyfjakort og lyf eða fæðubótarefni sé viðkomandi að nota slíkt.
Muna eftir að taka innöndunarpústin með.
Gott að koma með lyfjarúllur til að þær verði ekki ónýtar.

Matur og næring:
Þegar þú leggst inn á Sjúkrahúsið á Akureyri til dvalar færð þú næringu í samræmi við meðferð þína. Stundum þurfa einstaklingar að vera á sérfæði og fá því annað en stendur á matseðli. Mötuneytið kappkostar að bjóða upp á næringarríkan og góðan mat.

Matur er sendur frá mötuneyti á deildir og fá inniliggjandi sjúklingar mat til sín í setustofur nema í sérstökum tilfellum að einstklingar þurfa að borða inni á stofu. Næring er mikilvæg og það er ekki síður mikilvægt að nærast við góðar aðstæður þ.e. sitja við borð og láta fara vel um sig.

Sjálfsalar eru staðsettir í kjallara hússins við B-inngang.

Matseðil vikunnar
Bæklingur um fæði fyrir sjúklinga

Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112