Áður en einstaklingar eru útskrifaðir af sjúkrahúsinu er búið að leggja upp leiðbeingar varðandi næstu daga og áframhaldandi meðferð þar sem hún á við. Mikilvægt er að fara vel yfir þessa þætti og spyrja út í þá sem eru óljósir.
Uppfært: mið 24.jan 2018