Eftirfarandi breytingar eru í gildi frá 25.04.2022
Gestir sem eru með einkenni sem geta samrýmst COVID-19 mega ekki koma í heimsókn fyrr en ljóst er að ekki er um COVID-19 eða aðra smitandi sjúkdóma að ræða og einkenni eru gengin yfir.
Almennt eru tveir gestir leyfðir í heimsókn. Sjá undantekningar í sviga hér að neðan.
Heimsóknartímar eru sem hér segir:
- Barnadeild: Samkvæmt samkomulagi (hringið bjöllu)
- Geðdeild: Kl. 16:00 - 17:00 og kl. 19:00 - 20:00
- Kristnesspítali: Kl. 16:00-18:00.
- Lyflækningadeild: Kl. 16:00 - 17:00 og kl. 19:00 - 20:00
- Skurðlækningadeild: Kl. 16:00-17:00 og kl. 19:00 - 20:00
- Gjörgæsludeild: Samkvæmt samkomulagi (hringið bjöllu)
- Fæðingadeild: Heimsóknir ekki leyfðar nema í undantekningartilfellum
Uppfært: mán 23.maí 2022