SÝmatÝmar og tÝmapantanir

Hringja ■arf Ý lŠknaritara og panta sÝmavi­tal vi­ lŠkni. LŠknaritararnir hafa ßkve­na tÝma sem ber a­ hringja Ý til a­ panta sÝmavi­tal. LŠknirinn

SÝmatÝmar og tÝmapantanir

Hringja þarf í læknaritara og panta símaviðtal við lækni. Læknaritararnir hafa ákveðna tíma sem ber að hringja í til að panta símaviðtal. Læknirinn hringir síðan í viðkomandi á ákveðnu tímabili.

Barnadeild:

Læknaritari tekur við símaviðtalsbeiðnum og tímapöntunum sérfræðinga í síma 463 0161 kl. 10:00 - 12:00

Bæklunarskurðlækningar:

Læknaritari tekur við símaviðtalsbeiðnum í síma 463 0187   kl. 10:00 - 12:00

Endurhæfingardeild:

Ingvar Þóroddsson, yfirlæknir á þriðjudögum í síma 463 0395   kl. 11:30-12:00

Öldrunarlækningadeild:

Ragnheiður Halldórsdóttir og Arna Rún Óskarsdóttir eru ekki með símatíma en læknaritari tekur við símaviðtalsbeiðnum í síma 463 0365

Geðdeild:

Lárus Karlsson, á mánudögum og fimmtudögum kl. 10:00 - 10:30 í síma 463 0822

Læknaritari tekur við símtalsbeiðnum fyrir eftirfarandi:
Árni Jóhannesson - 
tekin skilaboð  á mánudögum og miðvikudögum í síma 463 0202 kl. 10:00-10:30
Helgi Garðar Garðarsson - tekin skilaboð á fimmtudögum í síma 463 0202 kl. 10:00-10:30
Haraldur Ólafsson –
tekin skilaboð á þriðjudögum og fimmtudögum í síma 463 0202 kl. 10:00-10:30
Víðir Sigrúnarson - tekin skilaboð á þriðjudögum og fimmtudögum í síma 463 0202 kl. 10:00-10:30
Andrés Magnússon - tekin skilaboð á þriðjudögum og fimmtudögum í síma 463 0202 kl. 10:00-10:30

Iðjuþjálfar
– tekin skilaboð í síma 463 0202 kl. 08:00-12:00
Sálfræðingar – tekin skilaboð í síma 463 0202 kl. 08:00-12:00
Félagsráðgjafar – tekin skilaboð í síma 463 0202 kl. 08:00-12:00
Hjúkrunarfræðingar – tekin skilaboð í síma 463 0202 kl. 08:00-12:00

Símaafgreiðsla göngudeildar geðdeildar 463 0202 kl. 08:00 - 12:00 

Skurðlækningadeild:

Læknaritari tekur við símaviðtalsbeiðnum í síma 463 0157 kl. 08:00 - 14:00

Háls-, nef- og eyrnalækningar:

Læknaritari tekur við símaviðtalsbeiðnum í síma 463 0111 kl. 13:00 - 14:00

Kvennadeild:

Læknaritari tekur við símaviðtalsbeiðnum í síma 463 0133 kl. 10:00 - 12:00

Lyflækningadeild:

Læknaritari tekur við símaviðtalsbeiðnum í síma 463 0230 kl. 10:00 - 12:00

Móttaka sykursjúkra:

Ingvar Teitsson er með símatíma í hádeginu alla virka daga nema föstudaga milli kl.12:00 og 12:30 í síma 463 0178

Árún K. Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur fræðsla fyrir sykursjúka tímabókanir í síma 463 0230

Sáramóttaka:

Tímapantanir og nánari upplýsingar um þjónustutíma í síma 463 0330 kl 08:00 - 16:00

Ljósameðferð:

Tímapantanir og upplýsingar í síma 463 0170 eða 843 5947 kl 09:00 - 13:00

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112