Við andlát

Andlát á sér ýmist nokkurn aðdraganda eða það kemur fyrirvaralaust. Hvort sem um er að ræða eru fæstir undir það búnir og þurfa að fóta sig í nýjum

Við andlát

Andlát á sér ýmist nokkurn aðdraganda eða það kemur fyrirvaralaust. Hvort sem um er að ræða eru fæstir undir það búnir og þurfa að fóta sig í nýjum aðstæðum.

Á vefsíðu Útfararþjónustu Kirkjugarða Akureyrar má finna hagnýtar upplýsingar um það þegar andlát ber að höndum.

Starfsfólk Sjúkrahússins á Akureyri leggur sig fram um að auðsýna bæði látnum og lifandi virðingu.

Búið er um hinn látna af nærfærni og aðstandendum gefinn kostur á því að eiga nauðsynlega kveðjustund við dánarbeðið. Starfsfólk sér um að kalla til prest ef óskað er.

   

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112