Almenn réttindi við andlát, stéttarfélög, sjóðir, útfararstyrkir
Aðstandendur geta kynnt sér réttindi sín við fráfall maka eða foreldra hjá Tryggingastofnum eða Sjúkratryggingum Íslands.
Á vef Tryggingastofnunar eru upplýsingar um almenn réttindi við andlát.
Sjúkra- og styrktarsjóðir stéttarfélaga veita styrki vegna útfararkostnaðar.
Upplýsingar má fá hjá viðkomandi stéttarfélagi.
![]() |
Uppfært: fös 16.mar 2012