FrŠ­sla og stu­ningur

Til eru frjßls fÚlagasamt÷k og hˇpar sem sty­ja syrgjendur vi­ a­ takast ß vi­ sorgina. Nř d÷gun Ý ReykjavÝk og Samhyg­ ß Akureyri - Starfsemin felst Ý

FrŠ­sla og stu­ningur

Til eru frjáls félagasamtök og hópar sem styðja syrgjendur við að takast á við sorgina.

Ný dögun í Reykjavík og Samhygð á Akureyri - Starfsemin felst í stuðningi við þá sem eiga um sárt að binda vegna ástvinamissis ásamt almennri fræðslu og fyrirlestrum um sorg og sorgarviðbrögð.

Á vefnum www.missir.is eru ýmsar upplýsingar og fræðsluefni fyrir einstaklinga sem vilja leita sér aðstoðar á erfiðum stundum.

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112