Krufning

SÚu ßh÷ld um dßnarors÷k getur lŠknir ˇska­ eftir leyfi a­standenda til krufningar Ý lŠknisfrŠ­ilegum tilgangi. Eins er a­standendum heimilt a­ ˇska eftir

Krufning

Séu áhöld um dánarorsök getur læknir óskað eftir leyfi aðstandenda til krufningar í læknisfræðilegum tilgangi. Eins er aðstandendum heimilt að óska eftir krufningu sé einhver vafi í huga þeirra hvað þetta varðar.

Réttarkrufning er framkvæmd ef andlát ber að höndum skyndilega án þekktrar sjúkrasögu eða með voveiflegum hætti.

Vakni frekari spurningar í þessu sambandi er starfsfólk sjúkrahússins ávallt reiðubúið til leiðsagnar.

Á vef embættis landlæknis má finna frekari leiðbeiningar við andlát, umönnun látinna og stuðning við aðstandendur. 

   

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112