: Sjúkraflug frá Akureyri | Sjúkrahúsið á Akureyri  

Sjúkraflug frá Akureyri

Sjúkraflutningamenn, með neyðarflutningsréttindi, sem starfa hjá Slökkviliði Akureyrar, fara með í öll flug frá Akureyri og hafa gert frá árinu

Sjúkraflug frá Akureyri

Sjúkraflutningamenn, með neyðarflutningsréttindi, sem starfa hjá Slökkviliði Akureyrar, fara með í öll flug frá Akureyri og hafa gert frá árinu 1997.

Læknavakt fyrir sjúkraflug hefur verið starfrækt frá Sjúkrahúsinu á Akureyri frá marsmánuði 2002. Megintilgangurinn með þeirri vakt er að koma í veg fyrir að heimilislæknar í dreifbýli þurfi að fylgja sjúklingum og skilja héruðin eftir læknislaus. Sjúkraflugsvaktin er jafnan mönnuð svæfingarlækni eða bráðalækni, þjálfuðum í meðferð loftvega og blóðrásar. Sérstakir verkferlar eru fyrir flutning nýbura og þungaðra kvenna. Hægt er að ná í vakthafandi fluglækni allan sólahringinn í síma 8600565 og 8600566 til ráðfæringa.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112