Bráða- og þróunarsvið

Undir bráða- og þróunarsvið heyra bráðalækningar, myndgreiningalækningar, rannsóknalækningar, bráðamóttaka, myndgreiningadeild, rannsóknadeild, deild

Bráða- og þróunarsvið

Undir bráða- og þróunarsvið heyra bráðalækningar, myndgreiningalækningar, rannsóknalækningar, bráðamóttaka, myndgreiningadeild, rannsóknadeild, deild mennta og vísinda og sjúkraflutningaskólinn. Þá heyra gæðamál og sóttvarnir undir sviðið auk eftirfarandi nefnda og ráða: Endurlífgunarráð, gæðaráð, sýkingavarnaráð, vísindaráð og vísindasjóður.

Yfirmaður sviðsins er framkvæmdastjóri bráða- og þróunarsviðs. Næsti yfirmaður hans er forstjóri. Staðgengill framkvæmdastjóra er framkvæmdastjóri handlækninga- eða lyflækninga-sviðs.

Framkvæmdastjóri sviðsins setur fram stjórnskipan og skipurit sviðsins í samráði við forstjóra og aðra framkvæmdastjóra.

Á bráða- og þróunarsviði eru 7 stjórnunareiningar: 2 á sviði lækninga, 1 á sviði hjúkrunar og 4 á sviði stoðþjónustu.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112