Við komu á myndgreiningardeild

Við komu: Skjólstæðingur gefur sig fram við afgreiðslu bráðamóttöku.  Hver rannsóknarstofa er hönnuð fyrir ákveðinn rannsóknarhóp og því getur komið

Við komu á myndgreiningadeild


Við komu:

  • Skjólstæðingur gefur sig fram við afgreiðslu bráðamóttöku. 
  • Hver rannsóknarstofa er hönnuð fyrir ákveðinn rannsóknarhóp og því getur komið fyrir að sjúklingur þurfi að fara á fleiri en eina stofu.
  • Að lokinni rannsókn skal greitt fyrir rannsókn í afgreiðslunni.
  • Tilvísandi læknir greinir frá niðurstöðu rannsóknar

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112