┴fallateymi

HlutverkŮjˇnusta ßfallateymis er tvÝ■Štt: Annars vegar ˙tkalls■jˇnusta og hins vegar skipul÷g­ ßfallahjßlparvinna.á┴fallateymi tengist vi­brag­sstjˇrn SAk

┴fallateymi

Hlutverk
Þjónusta áfallateymis er tvíþætt: Annars vegar útkallsþjónusta og hins vegar skipulögð áfallahjálparvinna. Áfallateymi tengist viðbragðsstjórn SAk og er kallað út við stórslys og almannarvarnarástand samkvæmt viðbragðsáætlun SAk. Við minni atburði tekur bráðamóttaka SAk við beiðnum um áfallahjálp og kemur til áfallateymis til viðeigandi úrvinnslu.

Áfallateymið skilgreinir hugtakið áfall á þann hátt að það feli í sér að lífi eða limum hafi verið ógnað, hætta hafi steðjað að nákomnum eða einstaklingur hafi orðið vitni að ofbeldi, líkamsmeiðingum eða dauða.

Bráðamóttaka tekur við beiðnum um áfallahjálp.

Vinsamlega athugið að áfallahjálp er alla jafna ekki bráðaþjónusta.

Aðalfulltrúar:
Guðrún Eggertsdóttir, sjúkrahúsprestur SAk, formaður
Árni Jóhannesson, yfirlæknir ferliþjónustu geðdeildar
Valdís Ösp Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur bráðamóttöku
Bernard Hendrik Gerritsma, forstöðuhjúkrunarfræðingur geðdeildar
Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur

Varafulltrúar:
Snæbjörn Ómar Guðjónsson, hjúkrunarfræðingur legudeild geðdeildar
Helgi Garðar Garðarsson, forstöðulæknir geðdeildar

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112