Til þess að fá læknisvottorð vegna slyss/áverkavottorð til Sjúkratrygginga Íslands gert þarf sjúklingur að hafa samband við læknaritara bráðamóttöku í s: 463 0810.
Vottorð vegna fjarveru frá vinnu eða skóla er best að biðja um við fyrstu komu á bráðamóttöku.
Ef það gleymist eða þörf á því seinna hafið þá samband við læknaritara bráðamóttöku í s: 463 0810.
Uppfært: mið 25.feb 2015