Sárameðferð

Forstöðuhjúkrunarfræðingur  Herdís María Júlíusdóttir Staðgengill forstöðuhjúkrunarfræðings Sigrún Rúnarsdóttir Í febrúar 2008 hófst göngudeildarþjónusta

Sáramóttaka - sérhæfð

Í febrúar 2008 hófst göngudeildarþjónusta á Sjúkrahúsinu á Akureyri fyrir einstaklinga með langvinn sár.
Á sáramóttökunni starfar einn hjúkrunarfræðingur í samvinnu við lækna sjúkrahússins. 

Móttakan er opin alla virka daga.

Tímapantanir og nánari upplýsingar um þjónustutíma í síma 463 0330 kl. 08:00 - 16:00

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112