Lyflækningasvið

Undir lyflækningasvið heyra barnalækningar, geðlækningar, lyflækningar, endurhæfingar-lækningar, öldrunarlækningar, barnadeild, geðdeild,

Lyflækningasvið

Undir lyflækningasvið heyra barnalækningar, geðlækningar, lyflækningar, endurhæfingar-lækningar, öldrunarlækningar, barnadeild, geðdeild, lyflækningadeild, almenn göngudeild, Kristnesspítali og sjúkrahúsapótek. Áfallateymi, lyfjanefnd, næringarteymi og útskriftarteymi heyra til sviðsins auk fagtengdrar verktakaþjónustu.

Yfirmaður sviðsins er framkvæmdastjóri lyflækningasviðs. Næsti yfirmaður hans er forstjóri. Staðgengill framkvæmdastjóra er framkvæmdastjóri handlækningasviðs eða bráða- og þróunarsviðs.

Framkvæmdastjóri sviðsins setur fram stjórnskipan og skipurit sviðsins í samráði við forstjóra og aðra framkvæmdastjóra.

Á lyflækningasviði eru 10 stjórnunareiningar: 4 á sviði lækninga, 5 á sviði hjúkrunar og 1 á sviði stoðþjónustu.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112