A­sta­a barna og a­standenda - barnadeild

A­sta­a ┴ deildinni er leikstofa fyrir yngri b÷rn ■ar sem ˙rval er afá leikf÷ngum. SÚrherbergi er til af■reyingar me­ sjˇnvarpi, DVD spilara,

A­sta­a barna og a­standenda - barnadeild

Aðstaða

Á deildinni er leikstofa fyrir yngri börn þar sem úrval er af  leikföngum. Sérherbergi er til afþreyingar með sjónvarpi, DVD spilara, leikjatölvum, bókum og spilum. Deildin á nokkuð úrval leikja í leikjatölvur og mynddiska.

Allar sjúkrastofur eru með flatskjá og DVD tæki. Einnig er leyfilegt að koma með eigin fartölvur.

Á deildinni er herbergi fyrir aðstandendur. Þar er smá eldhúsaðstaða, t.d. er hægt að hella upp á kaffi, hita vatn, rista brauð eða hita í örbylgjuofni. Þar er ísskápur til afnota fyrir aðstandendur. Einnig geta þeir keypt mat í matsal sjúkrahússins eða nýtt sér sjálfsala í kjallara.

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112