Á dagdeild koma börn til rannsókna og meðferðar sem ekki krefjast sólarhringsdvalar á deildinni.
Starfsemin er skipulögð af læknum og hjúkrunarfræðingi dagdeildar.
Mörgum verkefnum er sinnt á dagdeildinni og má þar nefna vélindabakflæðirannsóknir, þvagfærarannsóknir, ofnæmisrannsóknir, meðferð vegna ónæmisgalla, lyfjagjafir og meðferð hægðatregðu. Flest börn sem þurfa svæfingu eða slævingu fyrir rannsóknir koma á dagdeild.
![]() |
![]() |
Uppfært: fim 8.mar 2012