Dagdeild barnadeildar

┴ dagdeild koma b÷rn til rannsˇkna og me­fer­ar sem ekki krefjast sˇlarhringsdvalar ß deildinni. Starfsemin er skipul÷g­ af lŠknum og hj˙krunarfrŠ­ingi

Dagdeild barnadeildar


Á dagdeild koma börn til rannsókna og meðferðar sem ekki krefjast sólarhringsdvalar á deildinni.

Starfsemin er skipulögð af læknum og hjúkrunarfræðingi dagdeildar.

Mörgum verkefnum er sinnt á dagdeildinni og má þar nefna vélindabakflæðirannsóknir, þvagfærarannsóknir, ofnæmisrannsóknir, meðferð vegna ónæmisgalla, lyfjagjafir og meðferð hægðatregðu. Flest börn sem þurfa svæfingu eða slævingu fyrir rannsóknir koma á dagdeild.

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112