Læknar deildarinnar taka á móti sjúklingum í fyrirfram bókaða tíma.
Tímapantanir eru hjá læknaritara milli kl. 10:00 og 12:00 virka daga í síma 463
0161.
Í mörgum tilvikum koma börn skv. tilvísun annarra lækna. Einnig fer fram skipulagt eftirlit með börnum sem hafa útskrifast af legudeild.
Mælst er til þess að aðeins sé komið með það barn sem á pantaðan tíma á göngudeild.
![]() |
![]() |
![]() |
Uppfært: fim 12.apr 2012