HeimsˇknartÝmar barnadeildar

HeimsˇknartÝmi ┴ legudeild er heimsˇknartÝmi Ý samrß­i vi­ starfsfˇlk og fer eftir lÝ­an skjˇlstŠ­ings. HeimsˇknartÝmi fyrir a­ra en nßnustu fj÷lskyldu er

HeimsˇknartÝmar barnadeildar

Heimsóknartími

Á legudeild er heimsóknartími í samráði við starfsfólk og fer eftir líðan skjólstæðings.

Heimsóknartími fyrir aðra en nánustu fjölskyldu er milli kl. 14:00 og 22:00

Á vökustofu eru heimsóknir takmarkaðar. Foreldrar eru velkomnir allan sólarhringinn. Heimsóknir annarra eru leyfðar milli kl: 14:00 - 20:00 og þá ávallt í fylgd foreldra. Systkini eldri en 4 ára eru velkomin en heimsóknir annarra barna eru ekki leyfðar. Ekki er æskilegt að fleiri en tveir séu í heimsókn í einu og ekki fleiri en fjórir á dag. Best er að hafa samráð við hjúkrunarfræðing um heimsóknir. Þeir sem koma inn á vökustofuna þurfa að fara úr yfirhöfnum og þvo sér vel um hendurnar og spritta.  Þeir sem hafa kvef eða aðrar sýkingar mega ekki koma í heimsókn.

   


Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112