EndurhŠfingarlŠkningar

Forst÷­ulŠknir ÷ldrunar- og endurhŠfingarlŠkningaáIngvar ١roddsson Forst÷­uhj˙krunarfrŠ­ingur Rˇsa ١ra HallgrÝmsdˇttir Sta­gengill

EndurhŠfingarlŠkningar

Endurhæfingardeild Sjúkrahússins á Akureyri er í Kristnesi sem er 10 km. innan Akureyrar. 

Endurhæfingardeildin er 5 daga deild og er opin frá kl. 08:00 á mánudagsmorgnum til kl. 15:30 á föstudögum. Þar er 18  rúma legudeild, dagdeild með 8 plássum og göngudeild.

Endurhæfing er teymisvinna og í teyminu  eru félagsráðgjafi, iðjuþjálfar, hjúkrunarfræðingar, læknar, sjúkraliðar og sjúkraþjálfarar. Einnig koma að þeirri vinnu talmeinafræðingur, sálfræðingur, næringarfræðingur og prestur. 

Endurhæfing byggir á markvissri samvinnu sjúklings, fjölskyldu hans og meðferðaraðila.

Megináhersla er lögð á þjálfun og fræðslu. Mikilvægt er að hver og einn sé áhugasamur og taki ábyrgð á sínum hluta meðferðarinnar.

 

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112