Læknar endurhæfingardeildar eru:
- Ingvar Þóroddsson endurhæfingarlæknir/yfirlæknir
- Friðrik Vagn Guðjónsson sérfræðingur í heimilislækningum
- Gunnar Friðriksson sérfræðingur í taugasjúkdómum kemur ½ dag í viku á deildina.
Læknir ber ábyrgð á þeirri meðferð sem veitt er á deildinni ásamt öðru fagfólki.
Að jafnaði hittir sjúklingur lækni á innlagnardegi. Ekki er neinn hefðbundinn stofugangur en læknar aðgengilegir á dagvinnutíma eftir samkomulagi. Læknir er á vakt allan sólahringinn.
Símatími Ingvars Þóroddssonar yfirlæknis er á þriðjudögum kl.11:30-12:00 í síma 463 0395.
Auður Dúadóttir læknaritari á endurhæfingardeild tekur við fyrirspurnum og skilaboðum til lækna endurhæfingardeildar. Sími 463 0365 frá kl.08:00 - 16:00 alla virka daga.
Til að komast í endurhæfingu þarf að liggja fyrir beiðni frá lækni.
Uppfært: mið 14.mar 2012