Geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri er eina sérhæfða geðdeildin utan höfuðborgarsvæðisins.
- Fostöðulæknir Helgi Garðar Garðarsson.
- Forstöðuhjúkrunarfræðingur Bernard Hendrik Gerritsma.
- Yfirlæknir ferliþjónustu geðlækninga Árni Jóhannesson.
- Aðstoðarforstöðuhjúkrunarfræðingur Valborg Lúðvíksdóttir.
Yfirlýst stefna deildarinnar er að vera í nánu samstarfi við heilsugæsluna og aðra velferðarþjónustu sem sinnir málefnum notenda geðheilbrigðisþjónustunnar á Akureyri.
Deildin samanstendur af bráðadeild, sem hefur 10 bráðalegurými og dag- og göngudeild. Bráðadeildin er staðsett í aðalbyggingunni á jarðhæð en dag- og göngudeildin er staðsett í tengibyggingu sem kallast Sel.
![]() |
![]() |
Uppfært: þri 17.jan 2023