Dag- og g÷ngudeild

Markmi­ dag- og g÷ngudeildar er a­ greina og me­h÷ndla alvarlegar ge­raskanir og sßlrŠnar kreppur. Starfsemin felst fyrst og fremst Ý hef­bundnum

G÷ngudeild


Markmið dag- og göngudeildar er að greina og meðhöndla alvarlegar geðraskanir og sálrænar kreppur.

Starfsemin felst fyrst og fremst í hefðbundnum göngudeildarviðtölum, þar sem einstaklingar eru metnir með tilliti til geðraskana og þeim veitt ráðgjöf og meðferð í framhaldi. Einnig er boðið upp á grunnnámskeið í hugrænni atferlismeðferð.

Á göngudeild er eingöngu unnið samkvæmt tilvísunum. Gerðar eru kröfur um að fram hafi farið frummat og meðferðartilraun á sjúklingum í heilsugæslu áður en þeim er vísað til deildarinnar.

Starfsfólk dag- og göngudeildar:

Geðlæknar
Helgi Garðar Garðarsson, forstöðulæknir
Árni Jóhannesson, yfirlæknir ferliverka
Haraldur Ólafsson
Andrés Magnússon
Víðir Sigrúnarson, yfirlæknir bráðaþjónustu 

Hjúkrunarfræðingar
Sunna Sævarsdóttir
Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir 

Iðjuþjálfar
Anna Kristrún Sigurpálsdóttir, yfiriðjuþjálfi
Ragnheiður Reykjalín Magnúsdóttir
Árný Berglind Hersteinsdóttir 

Ritarar
Ásta Eggertsdóttir
Eva Bryndís Magnúsdóttir
Guðrún Jóhannesdóttir, skrifstofustjóri

Sálfræðingar
Sigrún Heimisdóttir, yfirsálfræðingur
Friðný Hrönn Helgadóttir
Aðalheiður Ósk Sigfúsdóttir
Regína Ólafsdóttir
Karen Júlía Sigurðardóttir
Alice Harpa Björgvinsdóttir

Félagsráðgjafar
Hanna Björg Héðinsdóttir
Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir 

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112