Markmið dag- og göngudeildar er að greina og meðhöndla alvarlegar geðraskanir og sálrænar kreppur.
Starfsemin felst fyrst og fremst í hefðbundnum göngudeildarviðtölum, þar sem einstaklingar eru metnir með tilliti til geðraskana og þeim veitt ráðgjöf og meðferð í framhaldi. Einnig er boðið upp á grunnnámskeið í hugrænni atferlismeðferð.
Á göngudeild er eingöngu unnið samkvæmt tilvísunum. Gerðar eru kröfur um að fram hafi farið frummat og meðferðartilraun á sjúklingum í heilsugæslu áður en þeim er vísað til deildarinnar.
Starfsfólk dag- og göngudeildar:
Geðlæknar
Helgi Garðar Garðarsson, forstöðulæknir
Árni Jóhannesson, yfirlæknir ferliverka
Hjúkrunarfræðingar
Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir
Katla Hildardóttir
Iðjuþjálfar
Ragnheiður Reykjalín Magnúsdóttir
Árný Berglind Hersteinsdóttir
Nína Jensdóttir
Aníta Stefánsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir
Heilbrigðisgagnafræðingur/Ritarar
Guðrún Jóhannesdóttir
Dagbjört Jóhannesdóttir
Kristín J. Þorsteinsdóttir
Sálfræðingar
Aðalheiður Ósk Sigfúsdóttir
Karen Júlía Sigurðardóttir
Félagsráðgjafar
Hanna Björg Héðinsdóttir
Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir
Uppfært: fös 25.okt 2019