Legudeild

Legudeild geðdeildar SAk veitir sólarhrings- og dagþjónustu. Í forgangi eru bráðveikir sjúklingar með geðrofseinkenni og í sjálfsvígshættu. Flestar

Legudeild


Legudeild geðdeildar SAk veitir sólarhrings- og dagþjónustu. Í forgangi eru bráðveikir sjúklingar með geðrofseinkenni og í sjálfsvígshættu. Flestar innlagnir á legudeild eru bráðainnlagnir sem koma í gegnum bráðamóttöku SAk, aðrar eru af biðlista samkvæmt tilvísunum sem berast frá heilbrigðisstarfsfólki.

Á deildinni er ákveðnum sjúklingum boðin dagvist eftir innlögn í sólarhringsvist sé þörf á eftirfylgd þar til viðeigandi úrræði tekur við. 

 

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112