Líknarmeðferð

Líknarmeðferð er einkennameðferð þar sem markmiðið er að sjá fyrir, fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og andlegri vanlíðan. Líknarmeðferð

Líknarmeðferð

Líknarmeðferð er einkennameðferð þar sem markmiðið er að sjá fyrir, fyrirbyggja og draga úr líkamlegri, sálfélagslegri og andlegri vanlíðan. Líknarmeðferð hefst við greiningu alvarlegra sjúkdóma, og er veitt samhliða lífslengjandi/læknanlegri meðferð. Þegar sú meðferð ber ekki árangur, eða sjúklingur neitar slíkri meðferð, þá eykst vægi líknarmeðferðar eftir því sem sjúkdómur versnar. Á undanförnum árum hefur verið meiri áhersla á að hefja líknarmeðferð fyrr í sjúkdómsferlinu. Sjá klínískar leiðbeiningar.  

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112