KristnesspÝtali

═ Kristnesi sem er Ý Eyjafjar­arsveit 10 km. sunnan Akureyrar eru endurhŠfingardeild og ÷ldrunarlŠkningadeild Sj˙krah˙ssins ß Akureyri. Ůar er einnig

KristnesspÝtali / EndurhŠfing og ÍldrunarlŠkningar

Í Kristnesi sem er í Eyjafjarðarsveit 10 km. sunnan Akureyrar eru endurhæfingardeild og öldrunarlækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Þar er einnig útibú frá Hjálpartækjamiðstöð Sjúkratrygginga Íslands.  Kristnesspítali var tekinn í notkun 1927 og þá sem berklahæli.

Aðalinngangur  (innganga er norðan á húsinu) en auka inngangur starfsmanna (inngangur B) er á jarðhæð að austanverðu.

Brynja Viðarsdóttir læknaritari tekur við fyrirspurnum og skilaboðum til lækna. Sími 463 0365 frá kl.08:00 - 16:00 alla virka daga.

 

 

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112