HjßlpartŠkjabankinn ■jˇnusta ß Kristnesi

HafdÝs Hr÷nn PÚtursdˇttir, i­ju■jßlfi KristÝn Vilhjßlmsdˇttir, i­ju■jßlfi HjßlpartŠkjami­st÷­ Sj˙kratrygginga ═slands hafa a­st÷­u ß Kristnesi. Ůar gefst

HjßlpartŠkjabankinn ■jˇnusta ß Kristnesi

  • Hafdís Hrönn Pétursdóttir, iðjuþjálfi
  • Kristín Vilhjálmsdóttir, iðjuþjálfi

Hjálpartækjamiðstöð Sjúkratrygginga Íslands hafa aðstöðu á Kristnesi.

Þar gefst einstaklingum tækifæri á að skoða og prófa ýmis hjálpartæki. Get þeir auk starfsmanna í heilbriðgis- og félagsþjónustu pantað tíma og fengið ráðgjöf um val á hjálpartækjum.

Meðal hjálpartækja sem hægt er að skoða / prófa eru ýmis smáhjálpartæki s.s.:

  • Göngugrindur
  • Hjólastólar
  • Sessur o.fl.

Nánari upplýsingar um hjálpartækin:

Símatími iðjuþjálfa er á mánudögum kl. 11:30 – 12:00    í síma 463 0399

Tekið er við skilaboðum á símsvara á öðrum tímum.


 

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112