Hjálpartækjamiðstöð Sjúkratrygginga Íslands hafa aðstöðu á Kristnesi.
Þar gefst einstaklingum tækifæri á að skoða og prófa ýmis hjálpartæki. Get þeir auk starfsmanna í heilbriðgis- og félagsþjónustu pantað tíma og fengið ráðgjöf um val á hjálpartækjum.
Meðal hjálpartækja sem hægt er að skoða / prófa eru ýmis smáhjálpartæki s.s.:
- Göngugrindur
- Hjólastólar
- Sessur o.fl.
Nánari upplýsingar um hjálpartækin:
Símatími iðjuþjálfa er á mánudögum kl. 11:30 – 12:00 í síma 463 0399
Tekið er við skilaboðum á símsvara á öðrum tímum.
Uppfært: mið 14.mar 2012