LyflŠkningadeild / LyflŠkningar

Forst÷­ulŠknir deildarinnar:áGu­jˇn Kristjßnsson Forst÷­uhj˙krunarfrŠ­ingur:á١ra Ester Bragadˇttir Sta­gengill forst÷­uhj˙krunarfrŠ­ins: Sˇlveig Hulda

LyflŠkningadeild / LyflŠkningar


 • Forst÷­ulŠknir deildarinnar:áGu­jˇn Kristjßnsson
 • Forst÷­uhj˙krunarfrŠ­ingur:á١ra Ester Bragadˇttir
 • Sta­gengill forst÷­uhj˙krunarfrŠ­ins: Sˇlveig Hulda Valgeirsdˇttir
 • YfirlŠknir hjartalŠkninga: Jˇn ١r Sverrissoná
 • YfirlŠknir meltingafŠralŠkninga: Gu­jˇn Kristjßnsson
 • YfirlŠknir smitsj˙kdˇmalŠkninga: Sigur­ur Hei­dal
 • YfirlŠknir lÝfe­lisfrŠ­ilŠkninga: Gunnar ١r Gunnarsson
 • YfirlŠknir innkirtlalŠkninga: Finnbogi Karlsson

á

LyflŠkningadeildáer me­fer­ar- og rannsˇknadeild sem hefur ■a­ a­ markmi­i a­ veita alhli­a ■jˇnustu Ý lŠkningum og hj˙krun ß sem flestum svi­um lyflŠkninga.

A­alßhersla deildarinnaráer l÷g­ ß brß­alŠkningar og sÚrfrŠ­i■jˇnustu Ý hjarta- og Š­asj˙kdˇmum, meltingarfŠrasj˙kdˇmum, smitsj˙kdˇmum, taugasj˙kdˇmum og innkirtlasj˙kdˇmum. Ůß er krabbameinslŠkningum sinnt Ý samrß­i vi­ krabbameinslŠkningadeild LandspÝtala - hßskˇlasj˙krah˙ss og koma sÚrfrŠ­ingar ■a­an Ý reglubundna vinnu ß Sj˙krah˙sinu ß Akureyri.

┴ deildinni er jafnframt stunda­ grˇskumiki­ kennslu- og ■jßlfunarstarf fyrir nemendur ß heilbrig­issvi­i.

Ůess ber a­ geta a­ ekki er tekin ßbyrg­ ß ver­mŠtum. Sj˙klingar geta fengi­ a­ geyma ver­mŠti Ý lŠstum skßpi hjß starfsfˇlki.

á

FYRIR INNLÍGN ┴ LYFLĂKNINGADEILD

á

MŠlst er tilá■ess a­ sj˙klingar hafi persˇnulega muni me­fer­is eins og hreinlŠtisv÷rur, inniskˇ og fatna­.

MikilvŠgt a­ hafa me­ sÚrályfjakort og lyf e­a fŠ­ubˇtarefni sÚ vi­komandi a­ nota slÝkt, auk hjßlpartŠkja s.s. staf og g÷ngugrind.

Gott a­ koma me­ lyfjar˙llur til a­ ■Šr ver­i ekki ˇnřtar.

á

MEđAN DVALIđ ER ┴ LYFLĂKNINGADEILD

┴ lyflŠkningadeildinni er veitt einstaklingshŠf­ hj˙krun, ■ß er reynt eftir bestu getu a­ sjß til ■ess a­ sami hj˙krunarfrŠ­ingur fylgi sj˙klingum eftir.

Vaktaskiptiáhj˙krunarfrŠ­inga og sj˙krali­a eru ■risvar sinnum ß sˇlarhring ■.e. klukkan 08:00, 15:30 og 23:00. ┴ ■essum tÝmum er mi­lun upplřsinga milli vakta til a­ au­veldara sÚ a­ veita samfellda ■jˇnustu.

Stofuganguráer kl 09:15 - 11:00 ß virkum d÷gum en a­eins seinna um helgar. ┴ stofugangi fara lŠknar og hj˙krunarfrŠ­ingar yfir rannsˇknir, ni­urst÷­ur og anna­ sem vi­kemur sj˙klingum. ŮÚr gefst tŠkifŠri til a­ spyrja lŠkninn spurninga ß stofugangi og ■ß er gott a­ vera b˙inn a­ skrifa ni­ur spurningar ef einhverjar eru.

Ůjˇnusta annrra faga­ilaás.s. sj˙kra■jßlfara, i­ju■jßlfa og fÚlagsrß­gjafa er veitt eftir ■÷rfum. Einnig geta allir ˇska­ eftir vi­tali vi­ sj˙krah˙sprest.

A­standendurásem ■urfa a­ hafa samband Ý gegnum sÝma til a­ fß upplřsingar frß hj˙krunarfrŠ­ingum er vinsamlegast bent ß a­ hafa einn tengili­ sem hefur samband vi­ hj˙krunarfrŠ­inga og mi­lar svo upplřsingum til sinna fj÷lskyldume­lima.

á

AFŮREYING ┴ LYFLĂKNINGADEILD

┴ deildinniáeiga sj˙klingar grei­an a­gang a­ ljˇsvakami­lum.

═ dagstofunniáer stˇrt sjˇnvarp, auk ■ess eru minni sjˇnv÷rp ß ÷llum sj˙krastofum deildarinnar sem og internettenging. Geta sj˙klingar ■vÝ haft me­ sÚr t÷lvur, farsÝma e­a annan ■ess hßttar b˙na­. ┴ deildinni er ein nettengd fart÷lva sem sj˙klingar hafa afnot af. ═ dagstofunni eru řmsar bŠkur og tÝmarit fyrir sj˙klingana sem ÷llum er velkomi­ a­ lesa.

═ dagstofunni er Ýsskßpur ■ar sem sj˙klingar geta geymt mat og drykki.

á

HEIMSËKNAT═MAR LYFLĂKNINGADEILDAR

á

HeimsˇknatÝmar deildarinnar eru tveir:ákl. 16:00-17:00 og 19:00-20:00 alla daga vikunnar.

 • HvÝldartÝmi sj˙klinga er ß milli 13:00 og 14:00
 • A­ gefnu tilefni vill starfsfˇlk Ýtreka a­ ofangreindir heimsˇknartÝmar gilda.
 • Ef ■÷rf er ß heimsˇknum utan ■essa tÝma ver­ur a­ hafa samband vi­ starfsfˇlk.

á

┴ deildinni er a­standendaherbergiásem fj÷lskylda og a­standendur miki­ e­a langveikra sj˙klinga geta haft afnot af. Ůar er Ýsskßpur og ÷rbylgjuofn. Herbergi­ er einnig nota­ fyrir fj÷lskyldufundi. A­standendur geta hringt ß deildina og fengi­ samband vi­ sj˙klinga.


Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112