Innl÷gn

Innl÷gn er fˇlki a­ kostna­arlausu. Herbergi eru eins- tveggja e­a ■riggja manna me­ skßp, r˙mf÷tum og handklŠ­i. Anna­ ■arf fˇlk a­ taka me­ sÚr, s.s.

ÍldrunarlŠkningadeild - innl÷gn

Innlögn er fólki að kostnaðarlausu.

Herbergi eru eins- tveggja eða þriggja manna með skáp, rúmfötum og handklæði. Annað þarf fólk að taka með sér, s.s. sundföt ef við á. 

Sjúklingar eru í eigin fötum á deildinni og mikilvægt að vera í góðum skóm.

Skynsamlegt er að fólk taki með sér eigin lyf því að þó að lyf séu útveguð á deildinni getur þurft að panta þau.

Sími á vakt öldrunarlækningadeildar er 463 0375.

Sjúklingar og aðstandendur

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112