LŠknar

LŠknar deildarinnar eru: Ragnhei­ur Halldˇrsdˇttir, lyf- og ÷ldrunarlŠknir Meredith Cricco, lyf- og ÷ldrunarlŠknir Arna R˙n Ëskarsdˇttir, ÷ldrunarlŠknir

ÍldrunarlŠkningadeild - lŠknar

Læknar deildarinnar eru:

  • Ragnheiður Halldórsdóttir, lyf- og öldrunarlæknir
  • Meredith Cricco, lyf- og öldrunarlæknir
  • Arna Rún Óskarsdóttir, öldrunarlæknir sem er yfirlæknir
  • Hjálmar Freysteinsson, sérfræðingur í heimilislækningum.

Sjúklingur hittir lækni við innlögn á öldrunarlækningadeild og eftir samkomulagi á dagvinnutíma.

Læknir ber ásamt öðru fagfólki ábyrgð á þeirri meðferð sem veitt er á deildinni.

Læknir er á vakt allan sólahringinn.

Læknar öldrunarlækningadeildar sinna göngudeildarþjónustu og læknisþjónustu á Öldrunarheimilum Akureyrar, (ÖA) sjá nánari upplýsingar um starfsemi ÖA á  www.akureyri.is

Læknar eru ekki með símatíma en Brynja Viðarsdóttir læknaritari tekur við skilaboðum í síma 463 0365.

Arna Rún Óskarsdóttir      

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112