Starfsfólk gjörgæsludeildar hefur einnig umsjón með vöknun og þar er rými fyrir 8 - 10 sjúklinga.
Á vöknun fer fram skammtímaeftirlit á sjúklingum sem:
- hafa farið í skurðaðgerð á skurðstofu
- hafa verið svæfðir á myndgreiningardeild
- hafa verið svæfðir á vöknun vegna rafvendingar /rafmeðferðar
- fá verkjameðferð vegna langvarandi verkja
Eftir að dvöl á vöknun hefur lokið fara skjólstæðingar annaðhvort á aðrar deildir eða heim.
![]() |
![]() |
![]() |
Uppfært: mið 13.jún 2012