Vöknun

Starfsfólk gjörgæsludeildar hefur einnig umsjón með vöknun og þar er rými fyrir 8 - 10 sjúklinga. Á vöknun fer fram skammtímaeftirlit á sjúklingum

Vöknun


Starfsfólk gjörgæsludeildar hefur einnig umsjón með vöknun og þar er rými fyrir 8 - 10 sjúklinga.

Á vöknun fer fram skammtímaeftirlit á sjúklingum sem:

  • hafa farið í skurðaðgerð á skurðstofu
  • hafa verið svæfðir á myndgreiningardeild
  • hafa verið svæfðir á vöknun vegna rafvendingar /rafmeðferðar
  • fá verkjameðferð vegna langvarandi verkja

Eftir að dvöl á vöknun hefur lokið fara skjólstæðingar annaðhvort á aðrar deildir eða heim.

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112