BŠklunarlŠkningar

Forst÷­ulŠknir: Jˇnas Logi FranklÝná Forst÷­uhj˙krunarfrŠ­ingur:áAnna Lilja Filipsdˇttir Sta­gengill forst÷­uhj˙krunarfrŠ­ings: BŠklunarlŠkningar;

BŠklunarskur­lŠkningar


  • Forstöðulæknir: Jónas Logi Franklín 
  • Forstöðuhjúkrunarfræðingur: Anna Lilja Filipsdóttir
  • Staðgengill forstöðuhjúkrunarfræðings:

Bæklunarlækningar;  meðhöndlaðir eru áverkar og sjúkdómar í stoðkerfi líkamans.

Algengustu aðgerðirnar eru gerviliðaaðgerðir á hné og mjöðm og bakaðgerðir.

 

Viðfangsefni hjúkrunar á deildinni eru fræðsla og undirbúningur fyrir skurðaðgerðir og hjúkrun sjúklinga eftir aðgerðir. Sjúklingar eru hvattir til hreyfingar og áhersla lögð á fyrirbyggjandi þætti tengda legu. Fræðsla tengd framhaldsmeðferð og undirbúningi fyrir útskrift er mikilvægur þáttur í umönnun sjúklinga.

   

Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112