- Forstöðulæknirlæknir: Friðrik Páll Jónsson
- Forstöðuhjúkrunarfræðingur: Anna Lilja Filipsdóttir
Háls-, nef- og eyrnalæknar leggja einnig inn sjúklinga til umönnunar á deildina ýmist eftir slys, aðgerðir eða sýkingar.
Móttaka fyrir HNE-lækna er á slysa- og bráðamóttöku inngangur C.
Tímapantanir fara fram hjá riturum í síma: 463 0111 kl. 13:00 - 14:00
![]() |
Uppfært: fös 25.jan 2013