Fréttir og viðburðir

Fagráð og starfsemi síðasta árs Barnaverndartilkynning og hvað svo ? Hlutverk barnaverndar og tilkynningaskyldan. Í upphafi nýs árs Blóðþynningarlyf og

Fréttir

Fagráð og starfsemi síðasta árs

Bjarni Jónasson, forstjóri
Fimm manna fagráð SAk var skipað undir lok síðasta árs og var starfsemi þess ýtt úr vör á fundi með framkvæmdastjórn miðvikudaginn 13. janúar. Grundvöllur fyrir starfsemi fagráðsins byggir á lögum um heilbrigðisþjónustu og reglugerðar nr. 1111/2020. Lesa meira

Barnaverndartilkynning og hvað svo ? Hlutverk barnaverndar og tilkynningaskyldan.


Fræðslufundur læknaráðs verður föstudaginn 15. janúar n.k. í kennslustofu sjúkrahússins kl. 08.00 – 08.45 Efni: Barnaverndartilkynning og hvað svo ? Hlutverk barnaverndar og tilkynningaskyldan. Lesa meira

Í upphafi nýs árs

Bjarni Jónasson, forstjóri
Ágætu samstarfsmenn! Sæl öll og gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir það liðna. Ný liðið ár var að vanda viðburðaríkt en ekki á þann hátt sem væntingar stóðu til þegar við héldum af stað inn í árið. Engan hefði órað fyrir því að lítil veira myndi nánast loka heiminum á okkar tímum. En það gerðist. Lesa meira

Blóðþynningarlyf og meðferð við bláæðasegasjúkdómi


Fræðslufundur læknaráðs verður föstudaginn 8. janúar n.k. í kennslustofu sjúkrahússins kl. 08.00 – 08.45 Efni: Blóðþynningarlyf og meðferð við bláæðasegasjúkdómi Lesa meira

Bólusetning starfsmanna vegna COVID-19 hafin


„Þá var kátt í höllinni“......eða á sjúkrahúsinu allavega. Sjúkrahúsið á Akureyri byrjaði bólusetningu starfsfólks vegna COVID-19 kl. 10 í dag miðvikudaginn 30. desember 2020. Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112