Fréttir og viðburðir

Sjúkrahúsið á Akureyri fær mjög jákvæðar umsagnir í árlegri gæðaúttekt Nýtt sjúkrahússapótek á Akureyri tekið í notkun á árinu Tímabundin skerðing á

Fréttir

Sjúkrahúsið á Akureyri fær mjög jákvæðar umsagnir í árlegri gæðaúttekt


„Lítum á allar athugasemdir sem tækifæri til að verða betri,“ segir Hannes Bjarnason, gæðastjóri SAk.Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) fékk mjög góðar umsagnir frá alþjóðlega faggildingarfyrirtækinu Det Norske Veritas (DNV-GL) Lesa meira

Nýtt sjúkrahússapótek á Akureyri tekið í notkun á árinu


Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 80 milljónir króna sem gerir kleift að ljúka framkvæmdum við nýtt sjúkrahússapótek sjúkrahússins. Lesa meira

Tímabundin skerðing á þjónustu


Vegna veikinda starfsfólks og skorts á heilbrigðisstarfsmönnum þarf að grípa til tímabundinnar skerðingar á starfsemi Sjúkrahússins á Akureyri Lesa meira

Aukinn fjöldi ferðamanna árið 2022


Það hefur ekki farið fram hjá neinum að fjöldi ferðamanna sem kemur hingað til lands hefur farið vaxandi. Samhliða þeirri fjölgun má ætla að fleiri þurfi að leita eftir heilbrigðisþjónustu. Lesa meira

Ánægjulegar niðurstöður úr þjónustukönnun


Á tímabilinu 23. september til 6. desember 2022 vann Gallup þjónustukönnun fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri þar sem markmiðið var að mæla traust almennings til sjúkrahússins á starfssvæði þess ásamt því að mæla afstöðu þeirra Lesa meira

Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112