Sjúkrahúsið á Akureyri fær mjög jákvæðar umsagnir í árlegri gæðaúttekt
Almennt - 17. janúar 2023 - Lestrar 56
„Lítum á allar athugasemdir sem tækifæri til að verða betri,“ segir Hannes Bjarnason, gæðastjóri SAk.Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) fékk mjög góðar umsagnir frá alþjóðlega faggildingarfyrirtækinu Det Norske Veritas (DNV-GL) Lesa meira