Fagráð og starfsemi síðasta árs
Pistlar forstjóra - 22. janúar 2021 - Lestrar 29
Fimm manna fagráð SAk var skipað undir lok síðasta árs og var starfsemi þess ýtt úr vör á fundi með framkvæmdastjórn miðvikudaginn 13. janúar. Grundvöllur fyrir starfsemi fagráðsins byggir á lögum um heilbrigðisþjónustu og reglugerðar nr. 1111/2020. Lesa meira