Almennt - 25. maí 2022 - Lestrar 43
Ársfundur Sjúkrahússins á Akureyri 2022 verður haldinn miðvikudaginn 25. maí kl. 14:00 í Kjarna, kennslustofu á 2. hæð.
Ársfundurinn er öllum opinn en hann verður einnig í beinni útsendingu á Facebook. Upptaka verður aðgengileg að fundi loknum.
Fundarstjóri er Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri handlækningasviðs og framkvæmdastjóri lækninga.