Hollvinir gefa 23 rafknúin rúm í Kristnes

Hollvinir gefa 23 rafknúin rúm í Kristnes Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) færðu Kristnesspítala nýverið 23 rafknúin sjúkrarúm af

Hollvinir gefa 23 rafknúin rúm í Kristnes

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) færðu Kristnesspítala nýverið 23 rafknúin sjúkrarúm af fullkomnustu gerð ásamt dýnum. Gjöfin var formlega afhent í gær 1. mars

Starfsfólk Kristness þakkar kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.

Sjá nánari umfjöllun á akureyri.net hér að neðan.

https://www.akureyri.net/is/frettir/hollvinir-gefa-23-rum-af-bestu-gerd-i-kristnes

Frá vinstri: Jóhann Rúnar Sigurðsson, Bjarni Jónasson og Hermann Haraldsson, stjórnarmenn í Hollvinasamtökum SAk, Guðmundur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs SAk, Jóhannes G. Bjarnson, formaður stjórnar Hollvinasamtaka SAk, Kristín Sigfúsdóttir og Bragi V. Bergmann, stjórnarnmenn í Hollvinasamtökum SAk, Alice Harpa Björgvinsdóttir, framkvæmdastjóri lyflækningasviðs SAk og Kristín Margrét Gylfadóttir, forstöðuhjúkrunarfræðingur Kristnesspítala.




Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112