Innbrot á sjúkrahúsið

Innbrot á sjúkrahúsið Í nótt kom einstaklingur í annarlegu ástandi á bráðamóttöku sjúkrahússins vildi fá lyf og sýndi af sér ógnandi hegðun. Öryggisvörður

Innbrot á sjúkrahúsið

Í nótt kom einstaklingur í annarlegu ástandi á bráðamóttöku sjúkrahússins vildi fá lyf og sýndi af sér ógnandi hegðun. Öryggisvörður á vakt kallar þá til lögreglu. Viðkomandi einstaklingur fer þá út og brýtur glugga í kjallara og kemst þaðan upp á fæðingadeild. Á deildinni voru sængurkonur makar þeirra og börn. Þar sýndi hann af sér ógnandi hegðun og stofnaði öryggi starfsfólks og sjúklinga í hættu. Lögreglu tókst að yfirbuga manninn áður en skaði hlaust af. Áfallateymi var kallað til í kjölfarið. Öryggisviðbúnaður sjúkrahússins verður endurskoðaður í framhaldi af þessu atviki.


Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112