Almennt - 29. nóvember 2022 - Lestrar 59
Á síðasta lyflæknaþingi sem haldið var 18. og 19. nóvember sl. var Jón Þór Sverrisson sérfræðingur í lyf - og hjartalækningum heiðraður af Félagi íslenskra lyflækna.
Á meðfylgjndi mynd má sjá Jón Þór (fyrir miðju) veita viðurkenningunni viðtöku.
Við óskum Jóni Þór innilega til hamingju með þennan heiður.