Rß­ning forst÷­ulŠknis ß brß­amˇtt÷ku

Rß­ning forst÷­ulŠknis ß brß­amˇtt÷ku Pßlmi Ëskarsson, sÚrfrŠ­ingur Ý heimilislŠkningum, hefur veri­ rß­inn tÝmabundi­ Ý starf forst÷­ulŠknis Ý

Rß­ning forst÷­ulŠknis ß brß­amˇtt÷ku

Pßlmi Ëskarsson
Pßlmi Ëskarsson

Pálmi Óskarsson, sérfræðingur í heimilislækningum, hefur verið ráðinn tímabundið í starf forstöðulæknis í bráðalækningum en hann tekur við af Stefáni Steinssyni sem nýlega lét af störfum. Undanfarið ár hefur Pálmi unnið á bráðamóttöku og gjörgæsludeild á Royal Infirmary í Edinborg, Skotlandi en þar áður starfaði hann sem sérfræðingur á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri.

Við bjóðum Pálma velkominn aftur og á sama tíma er Stefáni þakkað gott starf.


Sj˙krah˙si­ ß Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112