STARFSEMISTÖLUR FYRIR JANÚAR til FEBRÚAR 2023

STARFSEMISTÖLUR FYRIR JANÚAR til FEBRÚAR 2023 Mánaðarlega eru gefnar út starfsemistölur fyrir sjúkrahúsið og má sjá ítarlegri upplýsingar í meðfylgjandi

STARFSEMISTÖLUR FYRIR JANÚAR til FEBRÚAR 2023

Mánaðarlega eru gefnar út starfsemistölur fyrir sjúkrahúsið og má sjá ítarlegri upplýsingar í meðfylgjandi skjali (PDF). 

Starfsemistölur fyrir janúar til febrúar 2023

Helstu starfsemistölur eru þær að fjöldi dvalardaga á tímabilinu janúar - mars fyrir árið 2023 eru 5.383 og er meðalfjöldi legudaga 5,4. Flestir sjúklingar eru lagðir inn í bráðainnlögn og eru bráðainnlagnir 76,3% af innlögnum. Að meðaltali eru 6,5 sjúklingar inniliggjandi á hverjum tíma sem eru búnir í meðferð og bíða eftir endurhæfingu eða plássi á hjúkrunarheimili. Rúmanýting á lyflækninga- og skurðlækningadeild er 98,2%3.617 einstaklingar hafa leitað á göngudeild á tímabilinu og eru flestar komur á almenna göngudeild. Fjöldi krabbameinslyfjagjafa eru 365. Komur á dagdeild eru 1.169. Á bráðamóttöku hafa 2.751 einstaklingar leitað þjónustu í 3.621 komum samanborið við 2.323 einstaklinga á sama tíma í fyrra í 2.971 komum. Biðtími eftir því að hitta lækni er um 39 mínútur. 


Sjúkrahúsið á Akureyri

Eyrarlandsvegi
IS 600 Akureyri

Sími +354 4630100 / Fax +354 4624621

Kt. 580269-2229

sak@sak.is 

Skiptiborð

s.

463 0100

Vaktlæknir

s.

1700

Neyðarlínan

s.

112