Almennt - 12. maí 2022 - Lestrar 19
Á Alþjóðadegi hjúkrunar er við hæfi að fagna og lyfta upp afrekum hjúkrunarfræðinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Hjúkrunarfræðingar hafa sannað að þeir eru mikilvægur hlekkur í heilbrigðiskerfinu, starfið er afar fjölbreytt og krefst mikillar sérþekkingar. Á Sjúkrahúsinu á Akureyri starfa öflugir hjúkrunarfræðingar í margskonar störfum en þeir taka einnig að sér ýmis verkefni sem eru mikilvæg samfélaginu sem og Sjúkrahúsinu.
Í tilefni dagsins langar okkur að vekja athygli á nokkrum þessara mikilvægu verkefna.
Smellið á mynd til þess að stækka.